Grafísk hönnun

Skerið hefur starfað frá 2014 í grafískri vinnu og hefur mikla reynslu hvort sem um er að ræða prentefni, vefsíðugerð eða annað stafrænt efni. Helstu verkefni hafa verið vefborðar, sjónvarpsauglýsingar, prentefni og vefsíðugerð en einnig má nefna plaköt, logo, umbrot, umbúðahönnun, klippingarefni og í rauninni allt sem viðkemur grafískri hönnun. Ef þig vantar aðila til að vinna verkefni hvort sem það er stórt eða smátt hafðu endilega samband á sker@sker.is

Fyrirtæki sem unnið hefur verið fyrir: