Afhending vöru

Þegar verið er að ganga frá pöntun eru gefnir upp 4 valmöguleikar:

1. Að sækja vöruna sjálf/ur

2. Að fá vöruna senda á næsta pósthús

3. Að fá vöruna senda heim að dyrum

4. Að fá vöruna senda heim að dyrum samdægurs

*Frí sending á pöntunum yfir 12.000 kr.

Pantanir eru sóttar til Gorilla House, Vatnagarðar 22 - 104 Reykjavík. Opið alla virka dagar frá 13-18.

 

Greiðslumátar SKER:

Í netverslun SKER er boðið upp á eftirfarandi greiðslumáta:
 • Millifærsla
  • Þegar gengið er frá pöntun færðu senda pöntunarstaðfestingu í tölvupósti. Þegar þú hefur móttekið hana millifærir þú upphæðina inn á: 
   Banki: 0133-26-550216
   Kt: 550216-0510 (Lónklettur ehf)
   og sendir staðfestingu á sker@sker.is. Pöntunin er svo tekin saman þegar staðfestingin berst.
 • Kreditkort
  • Færslur fara í gegnum greiðslusíðu Valitor og þar þarf að fylla út kortanúmer, gildistíma og öryggisnúmer. Sker.is geymir engar greiðslukortaupplýsingar hjá sér.