Afhending vöru

Þegar verið er að ganga frá pöntun eru gefnir upp 2 valmöguleikar:

1. Að sækja vöruna sjálf/ur

2. Að fá vöruna senda á næsta pósthús*

*Frí sending á pöntunum yfir 12.000 kr.

Pantanir eru sóttar til Gorilla House á Suðurlandsbraut 4 - 108 Reykjavík. Opið alla virka dagar frá 13-18.