


Moomin Te gjafaaskja
Frábært úrval af 6 mismunandi bragðbættu svörtu tei. Í gjafaöskjunni eru 36 tepokar:
6 stk. "Wonders of the World" - Bragð: Jarðsveppir og súkkulaði
6 stk. "Cool Story" - Bragð: Bökuð epli
6 stk. "Longing for Adventure" - Bragð: Kex og krem
6 stk. "It's play time!" - Bragð: Bergamót og appelsínur
6 stk. "Magic Storm" - Bragð: Vanilla og perur
6 stk. "Rosy Dreams" - Bragð: Frönsk vanilla og 4 rauðber