Body Butter

Body Butter

Afskaplega nærandi og vítamínríkt krem fyrir allan líkamann. Inniheldur náttúrulegt shea smjör sem er sannkölluð ofurfæða fyrir húðina. Kremið verndar, mýkir og róar þurra og viðkvæma húð, og hentar því vel börnum og barnshafandi konum. Það hjálpar til við að styrkja og byggja  húðina upp eftir slit, exem, bólur eða önnur hvimleit húðvandamál . Ilmurinn af sætum appelsínum og vanillu gerir það líka svo girnilegt að þig mun langa að borða það!

ATH: Þessi vöru þarf að sérpanta, endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar