Sker.is

Sker var stofnað í desember 2015 af Rakel Ólafsdóttur. Upphaflega var Skerið hugsað sem vefverslun undir myndverk eftir hana en fljótt bættust fleiri íslenskir hönnuðir í hópinn og vöruúrvalið varð fjölbreyttara. Í apríl 2017 var opnað lítið verslunarrými þar sem fólk gafst kostur að koma og skoða úrvalið. Fljótlega var haldið út á vörusýningu þar sem erlendir byrgjar bættust í hóp vöruúrvalsins. Á Sker.is má því finna fjölbreytt úrval íslenskra hönnuða sem hanna vandaðar íslenskar vörur í bland við skandinavíska hönnun. Markmiðið er að stækka vöruúrvalið í vefverslun okkar enn frekar á komandi misserum.