Magisso tebolli svartur
Magisso tebolli svartur
Magisso tebolli svartur
Magisso tebolli svartur
Magisso tebolli svartur

Magisso tebolli svartur

Magisso tebollin er margverðlaun finnsk hönnun eftir Laura Bougdanos og Vesa Jääskö.

Njóttu tebollans á fljótlegann og einfaldann hátt með Magisso veltibollanum.

Leiðbeiningar: Hallaðu bollanum þannig að hliðin fyrir síuna er lægri en hliðin sem þú drekkur úr. Þar næst er te sett í síuna og heitu vatni hellt í bollann þar til vatnið nær yfir laufin. Síðan er beðið í augnablik eða þar til teið bragðast eins og þú vilt hafa það. Þegar teið er tilbúið er því hallað á hina hliðina. Með þessu móti er með auðveldum hætti hægt að stilla styrkleika tesins eftir smekk hvers og eins.