Christian - Forest

Christian - Forest

Christian - Forest

Kertin frá Ester & Erik eru handunnin ilmkerti innblásin af norðlenskri náttúru. Kertin eru handgerð af danskri fjölskyldu. Inni í pakkningunni er kertið í fallegum poka ásamt eldspítustokki.

Kertin eru fáanleg í 2 stærðum

  • Lítið: 45klst. brennslutími
  • Stórt: 95 klst. brennslutími