Fánalengja - Rose
Fánalengja - Rose
Fánalengja - Rose

Fánalengja - Rose

Skemmtileg fánalengja sem skapar réttu stemninguna í barnaherbergið og er sniðug skreyting í veisluna. Fánarnir eru úr 100& bómul og því mjúkir og gefa hlýlegt yfirbragð í rýmið. Fánalengjan fæst í 2 litasamsetningum.
  • Efni: 100% Bómull
  • Lengd: 300cm