Upphafið
Dec 04, 2015
Upphaf Skersins má rekja til PopUp jólamarkaðsins 2015. En þá kom upp sú áskorun að taka þátt í PopUp markaðnum ásamt frábæra hönnunarhóp sem kallaði sig Harlem. Þá voru dregnar upp gamlar og nýjar teikningar/málverk sem voru skannaðar inn og fjöldarframleiddar sem Plaköt í ýmsum stærðum. Á stig stóð ekki veðrið og seldust plakötin upp og varð til mikil eftirspurn. Þá var ákveðið að fara bara í fimmta gír og stofna fyrirtæki, henda upp vefverslun, setja upp facebook hóp og láta drauminn verða að veruleika...